Greinasafn (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Opið bréf til menntamálaráðherra
Á gamla heyrnarlausa fólkið sem býr á elliheimili ekki lengur að eiga rétt á því að það komi túlkur tvisvar í viku til þeirra til að túlka fréttir? Er það kannski ekki mikilvægt?
Lesa meira
Barátta fyrir túlkaþjónustu
Aðgengi að táknmálstúlkun er forsenda þess að við getum notið réttar okkar og borið okkar skyldur í íslensku samfélagi. Aðgangur barna sem nota táknmál í daglegu lífi að málsamfélagi er lykillinn að sterku málsamfélagi táknmálsins.
Lesa meira
Vísindasiðfræði og heyrnarleysi
Í 21. grein Sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi er fjallað um bann við mismunun og hún bönnuð á grundvelli nokkurra atriða, þ.á.m. erfðafræðilegra þátta.
Lesa meira
Án táknmáls er ekkert líf
Í viðurkenningu á táknmáli felst ekki einungis að viðurkenna málið heldur er viðurkenningin lykill að lífsgæðum, samfélagsþátttöku og jöfnuði döff fólki til handa.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða