Greinasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Elsa G. Björnsdóttir

16. okt. 2014 Greinasafn : Opið bréf til menntamálaráðherra

Á gamla heyrnarlausa fólkið sem býr á elliheimili ekki lengur að eiga rétt á því að það komi túlkur tvisvar í viku til þeirra til að túlka fréttir? Er það kannski ekki mikilvægt? 

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

15. sep. 2013 Greinasafn : Barátta fyrir túlkaþjónustu

Aðgengi að táknmálstúlkun er forsenda þess að við getum notið réttar okkar og borið okkar skyldur í íslensku samfélagi. Aðgangur barna sem nota táknmál í daglegu lífi að málsamfélagi er lykillinn að sterku málsamfélagi táknmálsins. 

Lesa meira
Dr. John Bosco Conama

20. maí 2012 Greinasafn : Vísindasiðfræði og heyrnarleysi

Í 21. grein Sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi er fjallað um bann við mismunun og hún bönnuð á grundvelli nokkurra atriða, þ.á.m. erfðafræðilegra þátta.

Lesa meira
Valgerður Stefánsdóttir

29. mar. 2011 Greinasafn : Án táknmáls er ekkert líf

Í viðurkenningu á táknmáli felst ekki einungis að viðurkenna málið heldur er viðurkenningin lykill að lífsgæðum, samfélagsþátttöku og jöfnuði döff fólki til handa.

Lesa meira
Síða 2 af 2