Fréttir og tilkynningar: maí 2016

Fyrirsagnalisti

Kolbrún Völkudóttir

27. maí 2016 Fréttir vikunnar : Viðtal við Kolbrúnu Völkudóttur - Þáttur 18

Kolbrún Völkudóttir táknmálsþýðandi tók þátt í að þýða Eurovision lög fyrir keppnina ásamt þýðendum. Hún segir frá reynslu sinni við þá vinnu í Stokkhólmi.

Lesa meira

26. maí 2016 Fréttir og tilkynningar : Yfirlýsing frá stjórn Félags heyrnarlausra

Stjórn Félags heyrnarlausra óskar eftir að koma á framfæri eftirfarandi yfirlýsingu. 

Lesa meira

25. maí 2016 Fréttir og tilkynningar : Ráðstefna fyrir ungt fólk, EYE

Í síðustu helgi hélt evrópska Alþingið í Strassborg á Frakklandi ráðstefnu fyrir ungt fólk að nafni EYE, the European Youth Event. 

Lesa meira
Elsa G. Björnsdóttir

23. maí 2016 Fréttir og tilkynningar : Verðlaunamyndin Sagan endalausa komin á Netið

Verðlaunamyndin Sagan endalausa eftir Elsu G. Björnsdóttur sem var verðlaunuð sem besta stuttmyndina í Clin d'Oeil hátíðinni á Frakklandi í fyrra er komin á Netið. 

Lesa meira

20. maí 2016 Fréttir og tilkynningar : Breytingar á þjónustu félagsins

Gunnur Jóhannsdóttir verkefnastjóri verður í tímabundnu veikindaleyfi þannig að hún mun ekki vera til staðar á skrifstofu okkar fyrr en eftir sumarfrí. 

Lesa meira

19. maí 2016 Fréttir og tilkynningar : Tilkynning frá kjörnefnd

Kjörnefnd tilkynnir félagsmönnum að tveir hafa boðið sig fram til varaformanns eða meðstjórnar í Félagi heyrnarlausra á aðalfundi félagsins þann 26. Maí næstkomandi. Frambjóðendurnir eru Hjördís Anna Haraldsdóttir og Ásdís Jenna Ástráðsdóttir. Enginn...

Lesa meira
Daði Hreinsson

13. maí 2016 Fréttir vikunnar : Rekstur og fjármál - Þáttur 16

Daði Hreinsson framkvæmdastjóri félagsins segir frá rekstri og fjármálum félagsins og hvernig rekstrarstaðan er í dag. Þetta efni var rætt á aðalfundi þann 26. maí 2016.

Lesa meira
Árný Guðmundsdóttir

6. maí 2016 Fréttir vikunnar : Signwiki - Þáttur 15

SignWiki er íslensk táknmálsorðabók á netinu. Árný segir frá verkefninu, hvernig það þróaðist og hvernig síðan er notuð. 

Lesa meira