Fréttir vikunnar
Fyrirsagnalisti
Jólin eru að koma - Þáttur 34
Bráðum koma jólin og þetta er síðasti þátturinn sem félagið gefur út í árinu. Farið er yfir það sem gerðist í samfélaginu í desembermánuði.
Lesa meiraÉg snappaði þig - Þáttur 33
Þátturinn er samantekt frá októbermánuði um það sem gerst hefur í döff samfélaginu.
Lesa meiraGod morgen, København - Þáttur 32
Farið var til Kaupmannahafnar í tilefni 60 ára afmælis Absalon klúbbsins fyrir heyrnarlaust ungt fólk og yfir 260 manns tóku þátt í hátíðinni.
Lesa meiraHeyrnarlausir fulltrúar í Evrópuþinginu - Þáttur 31
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir segir frá Evrópuþinginu þann 28. September sem hún fór á fyrir hönd Íslands.
Lesa meiraDagur Döff 2016 - Þáttur 30
Sýnt er myndbrot úr Degi Döff sem Félag heyrnarlausrsa skipulagði í tilefni alþjóðabaráttuviku heyrnarlausra í lok september.
Lesa meiraDoktorsvörn í líffræði - Þáttur 29
Tekið var viðtal við Dr. Þórður Örn Kristjánsson um doktorsrannsóknina sína sem hann varði í Öskju í Háskóla Íslands.
Lesa meiraAlþjóðavika heyrnarlausra - Þáttur 28
Nú fer Alþjóðavika heyrnarlausra að hefjast dagana 19 til 25. september og farið er yfir lykilatriði baráttunnar og dagskrá fyrir Dag Döff sem félagið skipuleggur.
Lesa meiraInnlit á Hlíðaskóla - Þáttur 27
Rætt er við Hjördís Önnu Haraldsdóttur verkefnisstjóra Hlíðaskóla um aðlögun heyrandi og heyrnarlausra barna og hvernig táknmálsumhverfið tryggir að nemendur fái góðan aðgang að móðurmáli sínu.
Lesa meiraByrjendalæsi - Þáttur 26
Hjördís Anna Haraldsdóttir sem starfar við Hlíðaskóla segir frá byrjendalæsi sem Háskóli á Akureyri hefur þróað hugmyndafræði með leskunnáttu grunnskólanemanda.
Lesa meiraLýðháskóli og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål - Þáttur 25
Í fréttinni segir Berglind Stefánsdóttir sem er rektor í lýðháskóla og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål, frá skólanum og verkefnunum sem hún sinnir fyrir nemendur og fjölskyldur sem stunda í táknmálsnámskeið.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða