Fréttir vikunnar

Fyrirsagnalisti

Kolbrún Völkudóttir og Gunnar Snær Jónsson

21. des. 2016 Fréttir vikunnar : Jólin eru að koma - Þáttur 34

Bráðum koma jólin og þetta er síðasti þátturinn sem félagið gefur út í árinu. Farið er yfir það sem gerðist í samfélaginu í desembermánuði.

Lesa meira
Pernille Forsberg Vogt

23. nóv. 2016 Fréttir vikunnar : Ég snappaði þig - Þáttur 33

Þátturinn er samantekt frá októbermánuði um það sem gerst hefur í döff samfélaginu.

Lesa meira
Absalon

14. okt. 2016 Fréttir vikunnar : God morgen, København - Þáttur 32

Farið var til Kaupmannahafnar í tilefni 60 ára afmælis Absalon klúbbsins fyrir heyrnarlaust ungt fólk og yfir 260 manns tóku þátt í hátíðinni.

Lesa meira
Evrópuþing

7. okt. 2016 Fréttir vikunnar : Heyrnarlausir fulltrúar í Evrópuþinginu - Þáttur 31

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir segir frá Evrópuþinginu þann 28. September sem hún fór á fyrir hönd Íslands.

Lesa meira
Dagur Döff 2016

30. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Dagur Döff 2016 - Þáttur 30

Sýnt er myndbrot úr Degi Döff sem Félag heyrnarlausrsa skipulagði í tilefni alþjóðabaráttuviku heyrnarlausra í lok september.

Lesa meira
Dr. Þórður Örn Kristjánsson

23. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Doktorsvörn í líffræði - Þáttur 29

Tekið var viðtal við Dr. Þórður Örn Kristjánsson um doktorsrannsóknina sína sem hann varði í Öskju í Háskóla Íslands.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson

16. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Alþjóðavika heyrnarlausra - Þáttur 28

Nú fer Alþjóðavika heyrnarlausra að hefjast dagana 19 til 25. september og farið er yfir lykilatriði baráttunnar og dagskrá fyrir Dag Döff sem félagið skipuleggur.

Lesa meira
Fyrir framan Hlíðaskóla

2. sep. 2016 Fréttir vikunnar : Innlit á Hlíðaskóla - Þáttur 27

Rætt er við Hjördís Önnu Haraldsdóttur verkefnisstjóra Hlíðaskóla um aðlögun heyrandi og heyrnarlausra barna og hvernig táknmálsumhverfið tryggir að nemendur fái góðan aðgang að móðurmáli sínu.

Lesa meira
Hjördís Anna Haraldsdóttir

26. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Byrjendalæsi - Þáttur 26

Hjördís Anna Haraldsdóttir sem starfar við Hlíðaskóla segir frá byrjendalæsi sem Háskóli á Akureyri hefur þróað hugmyndafræði með leskunnáttu grunnskólanemanda.

Lesa meira
Berglind Stefánsdóttir

19. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Lýðháskóli og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål - Þáttur 25

Í fréttinni segir Berglind Stefánsdóttir sem er rektor í lýðháskóla og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål, frá skólanum og verkefnunum sem hún sinnir fyrir nemendur og fjölskyldur sem stunda í táknmálsnámskeið.

Lesa meira
Síða 1 af 4