Fréttir vikunnar (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Æskulýðsmót á Reykjum - Þáttur 24
Haldið var upp á æskulýðsmót (NUL) fyrir Norrænt fólk á Reykjum í Hrútafirði sem er undir stjórn Norðurlandaráðs heyrnarlausra ungmenna í sumar. Allir skemmtu sér vel saman og áttu góðar minningar.
Lesa meiraDöffmót 2016 - Þáttur 23
Haldið var árlegt döffmót í fyrstu helgi júlí á Laugalandi og margir komu og nutu helgina vel saman.
Lesa meiraUm aðalfund EUD - Þáttur 22
Rætt var við tvo meðstjórendur frá Félagi heyrnarlausra um aðalfund Evrópubandalags heyrnarlausra sem þeir fóru á.
Lesa meiraAndri Snær - Þáttur 21
Andri Snær Magnason sem er í framboði til forseta Íslands kom í heimsókn til Félags heyrnarlausra á föstudaginn var til að kynna framboð sitt fyrir félagsmönnum.
Lesa meiraGamlar og góða minningar - Þáttur 20
Fréttir vikunnar sýna áratuga gömul brot úr myndböndum úr geymslu Heyrnleysingjaskólans. Sum þeirra voru tekin upp árin 1987 og 1996.
Lesa meiraMatreiðslustund með Unni - Þáttur 19
Unnur Pétursdóttir hreppti fyrsta sætið í matreiðslukeppni heyrnarlausra. Hún gefur okkur eina sumaruppskrift fyrir sumarið.
Lesa meiraViðtal við Kolbrúnu Völkudóttur - Þáttur 18
Kolbrún Völkudóttir táknmálsþýðandi tók þátt í að þýða Eurovision lög fyrir keppnina ásamt þýðendum. Hún segir frá reynslu sinni við þá vinnu í Stokkhólmi.
Lesa meiraStefnumót stjórnar - Þáttur 17
Heiðdís Dögg formaður og Guðmundur varaformaður segja frá stefnumótun stjórnar sem var í samstarfi við Capacent. Upp úr henni voru kynnt forgangsverkefni frá 2015 til 2020.
Lesa meiraRekstur og fjármál - Þáttur 16
Daði Hreinsson framkvæmdastjóri félagsins segir frá rekstri og fjármálum félagsins og hvernig rekstrarstaðan er í dag. Þetta efni var rætt á aðalfundi þann 26. maí 2016.
Lesa meiraSignwiki - Þáttur 15
SignWiki er íslensk táknmálsorðabók á netinu. Árný segir frá verkefninu, hvernig það þróaðist og hvernig síðan er notuð.
Lesa meira