Fréttir vikunnar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Norrænt æskulýðsmót

11. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Æskulýðsmót á Reykjum - Þáttur 24

Haldið var upp á æskulýðsmót (NUL) fyrir Norrænt fólk á Reykjum í Hrútafirði sem er undir stjórn Norðurlandaráðs heyrnarlausra ungmenna í sumar. Allir skemmtu sér vel saman og áttu góðar minningar.

Lesa meira
Fólk undirbýr sig fyrir grillmat í Döffmótinu

5. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Döffmót 2016 - Þáttur 23

Haldið var árlegt döffmót í fyrstu helgi júlí á Laugalandi og margir komu og nutu helgina vel saman. 

Lesa meira
Sigríður Vala Jóhannsdóttir og Bernharð Guðmundsson

24. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Um aðalfund EUD - Þáttur 22

Rætt var við tvo meðstjórendur frá Félagi heyrnarlausra um aðalfund Evrópubandalags heyrnarlausra sem þeir fóru á.

Lesa meira
Andri Snær Magnason

16. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Andri Snær - Þáttur 21

Andri Snær Magnason sem er í framboði til forseta Íslands kom í heimsókn til Félags heyrnarlausra á föstudaginn var til að kynna framboð sitt fyrir félagsmönnum. 

Lesa meira

10. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Gamlar og góða minningar - Þáttur 20

Fréttir vikunnar sýna áratuga gömul brot úr myndböndum úr geymslu Heyrnleysingjaskólans. Sum þeirra voru tekin upp árin 1987 og 1996.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson og Unnur Pétursdóttir

3. jún. 2016 Fréttir vikunnar : Matreiðslustund með Unni - Þáttur 19

Unnur Pétursdóttir hreppti fyrsta sætið í matreiðslukeppni heyrnarlausra. Hún gefur okkur eina sumaruppskrift fyrir sumarið.

Lesa meira
Kolbrún Völkudóttir

27. maí 2016 Fréttir vikunnar : Viðtal við Kolbrúnu Völkudóttur - Þáttur 18

Kolbrún Völkudóttir táknmálsþýðandi tók þátt í að þýða Eurovision lög fyrir keppnina ásamt þýðendum. Hún segir frá reynslu sinni við þá vinnu í Stokkhólmi.

Lesa meira
Guðmundur Ingason

20. maí 2016 Fréttir vikunnar : Stefnumót stjórnar - Þáttur 17

Heiðdís Dögg formaður og Guðmundur varaformaður segja frá stefnumótun stjórnar sem var í samstarfi við Capacent. Upp úr henni voru kynnt forgangsverkefni frá 2015 til 2020. 

Lesa meira
Daði Hreinsson

13. maí 2016 Fréttir vikunnar : Rekstur og fjármál - Þáttur 16

Daði Hreinsson framkvæmdastjóri félagsins segir frá rekstri og fjármálum félagsins og hvernig rekstrarstaðan er í dag. Þetta efni var rætt á aðalfundi þann 26. maí 2016.

Lesa meira
Árný Guðmundsdóttir

6. maí 2016 Fréttir vikunnar : Signwiki - Þáttur 15

SignWiki er íslensk táknmálsorðabók á netinu. Árný segir frá verkefninu, hvernig það þróaðist og hvernig síðan er notuð. 

Lesa meira
Síða 2 af 4