Fréttir vikunnar (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

DNR og DNUR á Íslandi - Þáttur 14
Fulltrúar frá Norðurlöndunum komu saman á Íslandi til að fara yfir skipulag Norðurlandaráðs heyrnarlausra (DNR) og fara yfir helstu áherslumál.
Lesa meira
Ráðstefnur út í heiminum - Þáttur 13
Fjallað er um alþjóðlegar ráðstefnur sem Heiðdís Dögg formaður og Hjördís Anna meðstjórandi Félags heyrnarlausra fóru á árið 2015.
Lesa meira
112 SMS - Þáttur 12
Fréttir vikunnar heimsóttu Neyðarlínuna í Skógarhlíð 14. Aðstoðarframkvæmdastjórinn kynnti fyrir okkur muninn á því að senda SMS til Neyðarlínunnar og að nota appið.
Lesa meira
Panama skjölin - Þáttur 11
Í Fréttum vikunnar er fjallað um Panama skjölin sem mikið hafa verið til umfjöllunar í samfélaginu og tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, við Wintris fyrirtækið.
Lesa meira
Hjálparsími Rauða Krossins 1717 - Þáttur 9
Hjálparsíminn 1717 kemur í heimsókn til Félags heyrnarlausra með kynningu á hjálparsímanum þeirri þjónustu sem er í boði þar.
Lesa meira
Staða atvinnu heyrnarlausra - Þáttur 8
Atvinnuráðgjafi hjá félaginu segir frá stöðunni í atvinnumálum heyrnarlausra og gefur félagsmönnum ráð um hvernig sé best að taka fyrstu skrefin til atvinnuleitar.
Lesa meira
Evrópska verkefnið PRO-Sign - Þáttur 7
Júlía Hreinsdóttir hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands um evrópuverkefnið PRO-Sign en markmið þess er að útbá evrópska staðla í táknmálsfærni með áherslu á kennslu í táknmálsfræði og táknmálstúlkun.
Lesa meira
Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 6
Félag heyrnarlausra fagnaði 56 ára afmæli sínu og Degi íslenska táknmálsins. Fréttir vikunnar sýna smábrot frá deginum sem var haldinn hátíðlegur í Tjarnarbíói í samstarfi við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra.
Lesa meira
Lögfræðismál - Þáttur 5
Félagið réði Hafdís Gísladóttur lögfræðing í fullt starf til að sinna málum sem varða hagsmuni félagsmanna í heild auk ýmissa mála er varða réttindi einstakra félagsmanna. Hún segir frá starfi sínu og einnig er rætt við Heiðdísi formann félagsins.
Lesa meira