Fréttir og tilkynningar: ágúst 2016

Fyrirsagnalisti

30. ágú. 2016 Fréttir og tilkynningar : Umsókn um styrki

Viltu sækja um styrk? Félag heyrnarlausra auglýsir eftir umsóknunum styrki úr Menntunar- og Styrktarsjóðnum Döff og Sjóðnum Bjargar Símonardóttur.

Lesa meira
Hjördís Anna Haraldsdóttir

26. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Byrjendalæsi - Þáttur 26

Hjördís Anna Haraldsdóttir sem starfar við Hlíðaskóla segir frá byrjendalæsi sem Háskóli á Akureyri hefur þróað hugmyndafræði með leskunnáttu grunnskólanemanda.

Lesa meira

22. ágú. 2016 Fréttir og tilkynningar : Íslenskt táknmál og stuðningur við það

Svandís Svararsdóttir þingmaður Vinstri-grænna kom með fyrirspurn til Illuga Gunnarssonar um íslenskt táknmál og hvernig íslensk stjórnvöld hafa hlúið að íslenska táknmálinu síðan lögin voru sett. 

Lesa meira
Berglind Stefánsdóttir

19. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Lýðháskóli og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål - Þáttur 25

Í fréttinni segir Berglind Stefánsdóttir sem er rektor í lýðháskóla og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål, frá skólanum og verkefnunum sem hún sinnir fyrir nemendur og fjölskyldur sem stunda í táknmálsnámskeið.

Lesa meira

17. ágú. 2016 Fréttir og tilkynningar : Tilkynning til félagsmanna

Félag heyrnarlausra tilkynnir að Hafdís Gísladóttir lögfræðingur mun hætta störfum hjá félaginu. 

Lesa meira

17. ágú. 2016 Fréttir og tilkynningar : Félag heyrnarlausra óskar eftir sölufólki hausthappdrættis 2016

Óskað er eftir fólki sem sinnir happdrættissölu á sölusvæðum innan og utan Reykjavíkur.

Lesa meira
Norrænt æskulýðsmót

11. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Æskulýðsmót á Reykjum - Þáttur 24

Haldið var upp á æskulýðsmót (NUL) fyrir Norrænt fólk á Reykjum í Hrútafirði sem er undir stjórn Norðurlandaráðs heyrnarlausra ungmenna í sumar. Allir skemmtu sér vel saman og áttu góðar minningar.

Lesa meira
Fólk undirbýr sig fyrir grillmat í Döffmótinu

5. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Döffmót 2016 - Þáttur 23

Haldið var árlegt döffmót í fyrstu helgi júlí á Laugalandi og margir komu og nutu helgina vel saman. 

Lesa meira