Fréttir og tilkynningar (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

19. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Jólamatur Félags heyrnarlausra 2019

Jólamatur Félags heyrnarlausra 2019 verður haldin föstudaginn 6. desember 2019. Dagskrá og aðrar upplýsingar má sjá í video fyrir neðan.

Lesa meira
Fyrirlestur

18. nóv. 2019 Viðburðir : Byrjendalæsi sem brú milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls: Reynsla döff kennara

Tækifæri fyrir félagsmenn og aðra að fá kynningu á lokaverkefni Eyrúnar til M.Ed-prófs í Uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem varðar byrjendalæsi sem brú á milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls. 

Lesa meira
Leikhús / Leikrit

16. nóv. 2019 Viðburðir : Jólatónleika Baggalúts 2019

Þann 19.desember, kl.17.00 í Háskólabíói verða jólatónleikar Baggalúts táknmálstúlkaðir af Hröðum höndum.Tryggið ykkur miða sem allra fyrst! Einstök ánægja var með tónleikana í fyrra, getið séð viðtal við þau sem fóru í fyrra hér.

Lesa meira
morkinn

8. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Einkatímar fyrir döff í sundlaug Markarinnar

Félagsmönnum Félags heyrnarlausra stendur til boða einkatímar í sundlauginni Mörkin heilsulind að Suðurlandsbraut 64 alla þriðjudaga frá kl. 10.45 til 11.45.

Lesa meira
Mót

6. nóv. 2019 Viðburðir : NUL, æskulýðsmót fyrir 18-30 ára döff á norðurlöndum

Æskulýðsmótið verður dagana 2.-8.ágúst 2020 í Svíþjóð! ertu á aldrinum 18-30 ára? Langar þig að kynnast nýju fólki? Þá er þetta eitthvað fyrir þig.

Lesa meira
Fly over Iceland

5. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Einstakt tilboð hjá Fly Over Iceland, 1.800kr !

Döff Gerðuberg og allir aðrir velkomnir að fara á Fly over Iceland.

Lesa meira
Ríkharð III

5. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Boðsmiðar á Ríkharð III textaða í Borgarleikhúsinu

Kæri viðtakandi, okkur hjá Borgarleikhúsinu langar að bjóða döff 30 miða á textaða sýningu á Ríkharði III miðvikudaginn 13. nóvember kl. 19

Lesa meira
Góðan dag kæru forelrar

5. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Fræðslufundir fyrir foreldra táknmálstalandi barna. Foreldrar hittast og ræða saman um máluppeldi barna á ÍTM.Einn fræðslufundur verður í haust og tveir í vor

Efni fræðslufunda 13. nóvember kl. 20:00-21:00 á SHH og 20. nóvember kl. 14:30-15:30 á SHH er það sama, máltaka barna.

Látið Nedelinu vita á netfangið nedelina@shh.is fyrir 8. nóv. hvorn fundinn þið ætlið að mæta á.

Lágmarksfjöldi á fræðslufund er fimm manns. Náist ekki lágmarksfjöldi verður fundinum aflýst.

Lesa meira
foss logmenn

5. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Afsláttur til félagsmanna af lögfræðikostnaði

Foss lögmenn sinnir lögfræðilegum verkefnum fyrir stjórn Félags heyrnarlausra og hagsmunagæslu félagsins í þeim margvíslegu baráttumálum sem það heyir.

Lesa meira
Það helsta í starfi Félags heyrnarlausra

1. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Það helsta í starfi Félags heyrnarlausra

Í þessu myndbandi fer formaður félagsins stuttlega yfir það helsta í starfi félagsins frá því í haust. 

Lesa meira
Síða 14 af 53