Fréttir og tilkynningar (Síða 15)
Fyrirsagnalisti

Tilkynning vegna sölumanna happdrættis Félags heyrnarlausra
Sölumenn á vegum Félags heyrnarlausra vinna eftir siðareglum sem við hjá félaginu fylgjum eftir samkvæmt ströngustu reglum.
Lesa meira
Breytt viðvera ráðgjafa í nóvember
Laila Arnþórsdóttir ráðgjafi Félags heyrnarlausra er með breytta viðveru í nóvember.
Lesa meira
Íslensku- og táknmálsnámskeið fyrir nýbúa
Boðið er upp á okeypis íslensku- og táknmálsnámskeið fyrir döff nýbúa á þriðjudögum í Félagi heyrnarlausra.
Lesa meira
Jólatónleika Baggalúts 2019
NÚ ER HÆGT AÐ KAUPA MIÐA Á TÁKNMÁLSTÚLKAÐA JÓLATÓNLEIKA BAGGALÚTS, 2019!
Lesa meira
Alþjóðabaráttuvika Döff og alþjóðadagur táknmálsins 2019
Alþjóðadagur táknmálsins verður mánudaginn 23.september og þá fagna allir degi táknmálsins um allan heim, þemað í ár er réttur allra til táknmálsins. Alþjóðabaráttuvikan er vikuna á eftir og í því tilefni verður sitthvað á dagskrá hjá Félagi heyrnarlausra. Ekki missa af!
Lesa meira
Þriðji orkupakkinn á ÍTM
Þann 2.september var samþykkt á Alþingi frumvarp til laga vegna þriðja orkupakkans. Félagið hefur dregið það helsta varðandi þriðja orkupakkann.
Lesa meira
Happdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin
Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin. Sölumenn á vegum félagsins munu heimsækja heimili landsins og bjóða til sölu happdrætti Félags heyrnarlausra fram til 6. desember.
Lesa meira