Fréttir vikunnar

Fyrirsagnalisti

DKNF 2018

24. maí 2018 Fréttir vikunnar : Komdu og vertu með! - Þáttur 62

Norræn menningarhátíð heyrnarlausra verður dagana 2.-5.ágúst í Kaupmannahöfn. Sjá nánar dagskrá hér á www.dnkf18.com . Allir geta fundið eitthvað fyrir sig að geta.

Lesa meira
Calvin Young

2. maí 2018 Fréttir vikunnar : Viðtal við Calvin Young - Þáttur 61

Í þessu myndbandi fáum við að kynnast Calvin Young stuttlega, hann kom í heimsókn til Félags heyrnarlausra og hélt fyrirlestur um ævintýri Seek the World og ferðalögin.

Lesa meira
Olivia Thyge Egeberg

28. mar. 2018 Fréttir vikunnar : Hvað kom fyrir Døve Film – Þáttur 60

Olivia Thyge Egeberg, blaðamaður hjá Døve Film, kom til Íslands vegna upptöku á Íslandi sagði frá aðstæðum fyrirtækisins sem þurfti næstum að hætta starfsemi vegna tillögu ríkisstjórnarinnar um að hætta fjárstyrksveitingum til þeirra árið 2018.

Lesa meira
Leah Katz-Hernandez

9. mar. 2018 Fréttir vikunnar : Viðtal við Leah Katz-Hernandez - Þáttur 59

Tekið var viðtal við Leah Katz-Hernandez sem var fyrsti döff móttökustjóri undir stjórn Obama forseta í Hvíta húsinu um starf hennar.

Lesa meira

16. feb. 2018 Fréttir vikunnar : Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 58

Í þættinum er fjallað um dag íslenska táknmálsins sem Félag heyrnarlausra fagnaði  og sýnt er myndbrot frá deginum.

Lesa meira

9. feb. 2018 Fréttir vikunnar : Mastersritgerð um menningu döff - Þáttur 57

Haukur Darri Hauksson fjallar um mastersritgerð sína sem hann skrifaði við nám sitt við Háskóla Íslands.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

18. jan. 2018 Fréttir vikunnar : Annáll 2017 - Þáttur 56

Formaður Heiðdís Dögg Eiriksdóttir fer yfir mikilvæg atriði um starfsemi stjórnar árið 2017.

Lesa meira