Fréttir og tilkynningar (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

Hagsmuna- og baráttupunktar

22. jan. 2020 Fréttir og tilkynningar : Hagsmuna- og baráttupunktar

Hér er dregið aðeins saman það helsta sem er í gangi hjá félaginu

Lesa meira
Túlkaþjónustan 21.jan.

22. jan. 2020 Fréttir og tilkynningar : Túlkaþjónustan

Nokkrir upplýsingar um stöðu túlkaþjónustunnar  

Lesa meira
Menningarpotturinn!

21. jan. 2020 Fréttir og tilkynningar : Menningarpotturinn!

Á menningarmótinu fá allír tækifæri til að kynna sína persónulegu menningu og áhugamál í hvetjandi umhverfi. Hlakka til að sjá þig á föstudaginn!

Lesa meira
Merki Félags heyrnarlausra

8. jan. 2020 Fréttir og tilkynningar : Kosning á manni ársins 2019

Hvern á Félag heyrnarlausra að kjósa mann ársins 2019?

Lesa meira
afmælishátíð

7. jan. 2020 Fréttir og tilkynningar : Miðasala og miðaverð á afmælishátíð FH

Miðasala á 60 ára afmælishátíð Félags heyrnarlausra í Gamla bíó hefst föstudaginn 10. janúar.

Lesa meira
Perlan – Undur íslenskrar náttúru boðskort til döff

6. jan. 2020 Fréttir og tilkynningar : Perlan – Undur íslenskrar náttúru boðskort til döff

Í tilefni af 60 ára afmæli Félags heyrnarlausra hefur Perlan í Öskjuhlíð boðið félagsmönnum

Lesa meira

19. des. 2019 Fréttir og tilkynningar : Upplýsingar frá RÚV

Okkur voru að berast upplýsingar frá RÚV sem við viljum koma á framfæri til félagsmanna og annarra.

Lesa meira
Kirkja / Messa

19. des. 2019 Viðburðir : Jólamessa verður í Grensáskirkju annan í jólum kl. 14:00

Jólamessa verður í  kirkju döff í Grensáskirkju 26.desember á annan í jólum kl. 14:00.

Lesa meira
Merki Félags heyrnarlausra

18. des. 2019 Fréttir og tilkynningar : Jólalokun Félags heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra lokar föstudaginn 20. desember kl. 12.00

Lesa meira
Byrjendalæsi sem brú milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls: Reynsla döff kennara

13. des. 2019 Fréttir og tilkynningar : Byrjendalæsi sem brú milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls: Reynsla döff kennara

Í viðtalinu spjöllum við stuttlega við Eyrúnu um lokaverkefni hennar til M.Ed-prófs í Uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem varðar byrjendalæsi sem brú á milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls.

Lesa meira
Síða 12 af 52