Fréttir og tilkynningar (Síða 11)
Fyrirsagnalisti
Táknmálslundur í Heiðmörk
Föstudaginn 27.september hittist vaskur hópur af táknmálssamfélaginu og vígði Táknmálslundinn með gróðursetningu á afmælistrjám félagsins og Samskiptamiðstöðvar.
Lesa meira
EUD WEBINAR
Málþing á netinu hjá EUD um ýmislegt tengt Covid-19, allir velkomnir sem hafa áhuga.
Lesa meira
Krakkafréttir með íslensku táknmáli
Hjá RÚV má sjá Krakkafréttir þar sem börn spyrja um Covid-19, búið er að túlka þáttinn.
Lesa meira
Breyttur opnunartími Fh og lokun Gerðubergs
Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu verður opnunartími breyttur hjá Félagi heyrnarlausra og Gerðubergi
Lesa meira
Jöfn tækifæri fyrir alla döff
Atvinnuþátttaka döff er mikilvæg svo þau geti virkjað hæfileika sína til fulls og tekið fullan þátt í að leggja sitt af mörkum til samfélagsins.
Lesa meira
Virðum og fylgjum lögum um stöðu íslenska tungu og íslenska táknmálið
Lög um stöðu íslenska tungu og íslenska táknmálið var samþykkt á Alþingi 27.maí 2011, þema dagsins í tilefni af alþjóðaviku er mikilvægi þess að lögfesta táknmálið.
Lesa meira
Alþjóðadagur táknmála
SÞ samþykkti 2017 að 23.september hvert ár sé alþjóðadagur táknmála
Lesa meira
Táknmál í daglegu umhverfi
Íslenskt táknmál er fullgilt mál, fjöldi fólks sem reiðir sig á það tungumál til tjáningar og samskipta, tryggja þarf þeim ríkulegt málumhverfi og aðgengi að íslensku táknmáli í umhverfi sínu.
Lesa meira
Íslenskt táknmál
Alþjóðavika döff hefst í dag, mánudaginn 21.september og er þema dagsins í dag TÁKNMÁL
Lesa meira
