Fréttir og tilkynningar (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

24. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Virðum og fylgjum lögum um stöðu íslenska tungu og íslenska táknmálið

Lög um stöðu íslenska tungu og íslenska táknmálið var samþykkt á Alþingi 27.maí 2011, þema dagsins í tilefni af alþjóðaviku er mikilvægi þess að lögfesta táknmálið.

Lesa meira

23. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Alþjóðadagur táknmála

SÞ samþykkti 2017 að 23.september hvert ár sé alþjóðadagur táknmála

Lesa meira

22. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Táknmál í daglegu umhverfi

Íslenskt táknmál er fullgilt mál, fjöldi fólks sem reiðir sig á það tungumál til tjáningar og samskipta,  tryggja þarf þeim ríkulegt málumhverfi og aðgengi að íslensku táknmáli í umhverfi sínu.

Lesa meira
táknmál

21. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Íslenskt táknmál

Alþjóðavika döff hefst í dag, mánudaginn 21.september og er þema dagsins í dag TÁKNMÁL

Lesa meira

3. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra

Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin og dregið verður 7.desember 2020. 

Lesa meira
Covid 19 ÍTM

26. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Helstu upplýsingar um COVID-19 á íslensku táknmáli

Hér fólki velkomið að sjá helstu upplýsingar um COVID-19 veiruna á íslensku táknmáli, upplýsingar eru unnar út frá heimasíðu Almannavarna og Heilsuveru. Við hvetjum ykkur líka að fylgjast með blaðamannafundum og fréttum með táknmálstúlki.

Lesa meira

9. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Vorhappdrættissala Félags heyrnarlauasra er hafin

Vorhappdrættissala Félags heyrnarlauasra er hafin og munu heyrnarlausir sölumenn á vegum félagsins ganga í hús og bjóða vorhappdrættismiða til sölu

Lesa meira
Viðtal við forstöðumann SHH

9. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Viðtal við forstöðumann SHH

Í ársbyrjun 2019 skipaði Mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir, nýjan forstöðumann Samskiptamiðstöðvar heyrnarskertra og heyrnarlausra. Í viðtalinu ætlum við aðeins að spjalla við hana Kríu eins og hún er oft kölluð.

Lesa meira
Neyðartúlkun 112

21. feb. 2020 Fréttir og tilkynningar : Neyðartúlkun 112

Þann 1. des 2019 var hætt við að taka við beiðnum um túlkun í gegnum neyðarsíma SHH. Í myndbandinu getur þú séð nánar hvernig neyðartúlkun er í dag.

Lesa meira
Síða 11 af 53