Fréttir og tilkynningar (Síða 8)
Fyrirsagnalisti

Þjóðleikhúsið og Hraðar hendur
Þessi vika er full af góðum fréttum í Þjóðleikhúsinu og hjá Hröðum höndum! Það eru komnar nýjar tímasetningar á táknmálstúlkaðar leiksýningar sem þurfti að fresta vegna covid í Þjóðleikhúsinu.
Lesa meira
Hýr tákn 2022
Lumar þú á tillögum að tákni fyrir hinsegin orð? taktu þátt og sendu tillögur.
Lesa meira
Annáll 2021
Nú er nýtt ár hafið og því tilefni að fara yfir árið 2021. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður og Hjördís Anna Haraldsdóttir varaformaður spjalla um árið 2021.
Lesa meira
Stafrófið á íslensku táknmáli
Félag heyrnarlausra hefur framleitt og hafið dreifingu á allar deildir leikskóla á Íslandi plakat með íslenska táknmálsstafrófinu.
Lesa meira
Táknmálstúlkaðar leiksýningar
Hraðar hendur og Þjóðleikhúsið bjóða uppá hvorki meira né minna en 3 táknmálstúlkaðar leiksýningar og sýningar með táknmálsaðgengi í Þjóðleikhúsinu í vetur. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
Gjöf frá Bryndísi og Árna
Hjónin komu færandi hendi og gáfu félaginu 600 svuntur fyrir börn.
Lesa meira
Fyrirlestraröð um Audism
Landssamtök heyrnarlausra í Svíþjóð, SDR hefur skipulagt fyrirlestraröð um Audism á Zoom og verða tveir fyrirlestrar fyrir áramót og tveir eftir áramót.
Lesa meira
FöstudagsSúpa og fleira
Í tilefni af októbermánuði býður félagið félagsmönnum súpu á föstudögum kl. 12.30-13.30.
Lesa meira