Fréttir og tilkynningar (Síða 9)
Fyrirsagnalisti

Kvöldfréttir RÚV og KrakkaRÚV túlkað á ÍTM
Fréttir bárust frá RÚV að frá og með 1. september verða kvöldfréttir RÚV og KrakkaRÚV túlkað á íslenskt táknmál.
Lesa meira
Sumarlokun Félags heyrnarlausra
Félag heyrnarlausra verður lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 28. júni til þriðjudags 3. ágúst.
Lesa meira
Námskeið í íslensku táknmáli
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra býður döff innflytjendum upp á ókeypis námskeið í íslensku táknmáli. Á námskeiðinu verða undirstöðuatriði og málfræði ÍTM kennd.
Lesa meira
Ertu að vinna með döff ungmennum 18-30 ára?
Námskeið í boði í Þýskalandi 28.september - 1.október 2021 og styrkir Eramus 95% af ferðakostnaði, gistingu og fæði.
Lesa meira
Framboð og tillögur að lagabreytingum
Aðalfundur Fh verður 20.maí 2021 og hægt er að skila inn framboð til stjórnar Fh og tillögum að lagabreytum til 30.apríl.
Lesa meira
Minning Hervör Guðjónsdóttir
Hervör Guðjónsdóttir fyrrum formaður Félags heyrnarlausra og einn stofnenda þess er látin 90 ára að aldri, hún lést á föstudaginn langa þann 2.apríl umvafin ástkærri fjölskyldu sinni.
Lesa meira
Styrkir Bjargarsjóður og menntunarsjóður
Nú er tækifæri að sækja um styrki í Bjargarsjóð og menntunarsjóð.
Lesa meira
Alþjóðlegi heyrnardagurinn WHD 3.mars
Þann 3.mars er alþjóðlegi heyrnardagurinn og í því tilefni hefur verið birt skýrsla og hefur WFD tekið saman stuttlega áherslur þeirra sem kemur fram í skýrslunni.
Lesa meira
Afmælis-Táknmálsstund Félags heyrnarlausra
Félag heyrnarlausra fagnar 61 ára afmæli sínu 11.febrúar og í því tilefni má njóta myndefnis í boði félagsins.
Lesa meira
Dagur íslenska táknmálsins og afmæli félagsins
11.febrúar er dagur íslenska táknmálsins og margt um að vera víðs vegar
Lesa meira